Kursus
Revit grunnnámskeið
Stand
Ny
Periode(r)
21. august 2025
25. august 2025
3. oktober 2025
7. oktober 2025
31. oktober 2025
4. november 2025
17. december 2025
19. december 2025
Þetta Revit grunnnámskeið er fyrir þig sem þarft grunnþekkingu á Autodesk Revit. Byrjað er frá grunni – frá notendaviðmóti yfir í allar helstu aðgerðir sem gera þig tilbúinn til að takast á við eigin verkefni í Autodesk Revit.
Á námskeiðinu er farið yfir:- Notendaviðmót í Revit
- Helstu aðgerðir og hvernig þeim er beitt
- Grunn skilningur á Building Information Modelling – BIM
- Bæta við íhlutum í líkan
- Fara um og breyta í líkani
- Búa til teikningar
- Búa til einfalt verkefni í Revit
Námskeiðið verður haldið frá 13-19.
Boðið verður uppá kaffi/te/vatn og léttar veitingar.
Komdu með þína eigin tölvu með Revit uppsetningu á námskeiðið
Verð þátttakenda 145170,00 ISK